Ég lenti í því í maí á síðasta ári að það þurfti að taka úr mér 2 tennur, reyndar barnatennur, en þær voru eitthvað fastar og vildu ekki fara (ég var 15 ára!) Allavega, ég var nýbúin í skólanum og komin í sumarfrí, sama dag fór ég til tannlæknis og hann sprautaði mig 4 sinnum og tók tönnina hægra megin, ekkert svo erfitt fyrir utan það að ég hata sprautur! Og svo kom svo ógeðslegt hljóð þegar hann tók tönnina. Daginn eftir var komið að hinni tönninni, sömu tönn vinstra megin. Eins og daginn...