Þetta er fyrir krakka af öllu landinu, ég er frá Höfn en það er eini bærinn úti á landi sem er búinn að vera að senda krakka í þessa sveit á hverju ári (er búin að vera 3 ár) Einu skilyrðin fyrir að komast í þetta er að maður verður að vera orðinn 14 ára og búinn með 3. stig eða grunnstig, og auðvitað að spila á blásturshljóðfæri eða það sem er beðið um hvert ár. Svo fer maður í prufu og bestu krakkarnir eru valdir. Það er hægt að lesa meira um þetta á sisl.is (lúðrsasveit æskunnar til...