Ótrúlegt en satt, en sorgleg tónlist kemur mér oft í gott skap. En maður getur ekki hlustað á Pink Floyd endalaust. Ég skipti mjög mikið um uppáhald og einn daginn hlusta ég kannski á Pink Floyd, næst Led Zeppelin og svo kannski jazz eða blús. Hefurðu eitthvað hlustað á Wish You Were Here, Dark Side Of The Moon eða Saucerful Of Secrets. Þetta eru svona uppáhalds diskarnir mínir, sérstaklega Wish You Were Here.