Virkjunin á Kárahnjúkum framleiðir ekki rafmagn fyrir okkur, bara fyrir álverið. Annars væri hún í fínu lagi. Og hvað gerir álverið fyrir okkur? Flytur inn fleiri Pólverja. Allavega fjölgar ekki á Austfjörðum. Ég get því miður ekki verið hommi því ég er kvk ;)