Þessi kennari sem sagði mér allt þetta talar oftast í 40 mín af 60 í tímunum mínum :) Ég spurði hann um saxófóna því vinkona mín ætlar að kaupa sér og hann eyddi öllum tímanum í það, auk þess sem hann hringdi í vin sinn til að spurja hann um þetta. Hann veit líka allt um tónlist, bæði það sem maður lærir og það sem hann hefur fattað að eigin reynslu.