Já, það er fyndið þegar maður þarf að skipta. Í tónskólanum sem ég er í eru kennarar frá ýmsum löndum og svo veit maður ekki hvaða tungumál maður á að nota þegar maður talar við fólk. Svo er einn kennari sem talar ensku og mjög lélega íslensku og maður veit ekki á hvoru tungumálinu á að tala við hann :S