Ég sagði ekki að það væri bara andlegur. Ég sagði að það væri að stórum hluta andlegt. Kannski var ég að misskilja og það er stór hluti af fólki með mígreni sem er með það andlega, fattarðu hvað ég meina. Allavega virkaði þetta hjá þessum stráki sem ég þekki og mig minnir að það hafi verið fleiri (vinkona mín var að segja mér þetta, kom fyrir bróður hennar …)