Uppáhalds platan mín með Pink Floyd, og líka það sem flestir virðast fíla, er Wish You Were Here. Aðrar plötur með Pink Floyd sem er gott að byrja á að hlusta á eru t.d. Dark Side Of The Moon, The Wall, Animals (kannski?) og svo auðvitað Echoes, best of Pink Floyd.