Ég skíri reyndar ekki líkamsparta, en flesta hluti sem ég á … T.d. heitir þverflautan mín Díómedes, píanóið heitir Guttormur, herbergið mitt heitir Tóm Krús (takið eftir, Tom Cruise) … Tölvan mín heitir ekkert ennþá :S Ég verð að finna nafn á hana! Ég má ekki gleyma Ingólfi! Ég er með svona blett sem ég sé alltaf (svona eins og þegar maður er búinn að horfa í ljós nema þessi fer aldrei) og hann heitir Ingólfur :)