Hvað hefurðu verið að læra í þessum áfanga? Ég býst við að þú þurfir ekki að læra það sama og ég (STÆ 203) sem eru föll, mengi, ójöfnur, margliðudeiling, lograr og fleira skemmtilegt :P Ég er nokkuð góð í stærðfræði svo ég get líklega hjálpað ef þig vantar eitthvað …