Nei, mótþróaþrjóskuröskun er hegðunarröskun og er ekki nærri því sama og illa uppalin börn. Ég er að vinna með bæði börnum með ADHD og fylgiraskanir og með einfaldlega illa uppöldum börnum, og ég get sagt þér að það er mikill munur á milli. Þar að auki er ADHD oft ekki áunnið heldur eru þetta röng boðefni í börnum, þess vegna vaxa margir ekki upp úr þessu. Og nei, fólk með mótþróaþrjóskuröskun má ekki gera það sem því sýnist. Það þarf bara að taka aðeins öðruvísi á vandamálunum hjá þeim. Ég...