Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Ber

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Takk

Re: Að framkalla sjálfur

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ertu að taka á svarthvítt eða í lit? Það er svosem lítið mál að framkalla svarthvítt sjálfur. Þarft bara að eiga box og rétta vökva, græjur til að blanda (aðallega bara hitamæli) og svo þarftu að geta þrætt filmuna einhversstaðar í algjöru myrkri. En þá færðu bara negatívurnar, getur ekki stækkað nema þú eigir stækkara og sért með almennilega aðstöðu. Það er svosem hægt að skanna inn filmur, en mér finnst það persónulega ekkert sérstakt. Hinsvegar kann ég ekki að framkalla í lit og mér...

Re: Discworld

í Ævintýrabókmenntir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, einmitt. Maður lærir þetta samt smám saman. Mér finnst enskir (og þá helst breskir) höfundar gera þetta svo oft, að skrifa niður mállýskur og hreim og þannig. Frekar sérstakt.

Re: Bananar

í Vísindi fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Bara þyngdaraflið. Svo eru þeir ekki alveg sívalir því þeir vaxa svo þétt. Bananar sem við borðum eru samt ófrjóir og mjög ónáttúrulegir, enda ræktaðir sem þrílitna og frælausir risaávextir, sem er aðeins öðruvísi en þeir eiga að vera í alvörunni.

Re: Stopmotion

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ok. Takk kærlega!

Re: Stopmotion

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Er iMovie HD eitthvað sem fylgir með? Ég giska á að það sé ekki það sama og iMovie …

Re: Discworld

í Ævintýrabókmenntir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, ég er núna eiginlega löngu byrjuð að lesa þetta (það er örugglega ár síðan ég gerði þennan þráð :P) Vinur minn gaf mér Wintersmith, alveg útí loftið (eina bókin sem hann fann á Egilsstöðum, þar sem hann býr). Mér fannst hún æði, svo ég keypti mér The Wee Free Men og er núna að lesa hana. Mér finnst bara Tiffany og Feegles svo skemmtileg :) Annars fannst mér Mort líka frábæ

Re: HVAÐ FÉKSTU Í JÓLAGJÖF ÞRÁÐURINN

í Hátíðir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Veit ekki um link. Veit að þetta er til í bókabúðum og Nexus. Hinsvegar er hægt að sjá daglegar teiknimyndasögur á http://www.gocomics.com/calvinandhobbes/

Re: HVAÐ FÉKSTU Í JÓLAGJÖF ÞRÁÐURINN

í Hátíðir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það er líka svo geðveikt :D Bestu teiknimyndasögur í heimi! Ég trúi ekki ennþá að systir mín hafi tímt að kaupa þetta handa mér :D

Re: AÐFANGADAGUR JÓLA ER EINMITT Í DAG !

í Hátíðir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þetta er eitt af lögunum sem ég hlusta ALLTAF á fyrir jólin. Nema núna … fékk ekki jóladiskana og svo kom ég svo seint heim fyrir jólin (er flutt að heiman) að ég náði eiginlega ekki að klára það sem ég geri venjulega fyrir jól, svo ég er varla búin að hlusta neitt á jólalög :/

Re: HVAÐ FÉKSTU Í JÓLAGJÖF ÞRÁÐURINN

í Hátíðir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Eldhúsvigt og 200.000 naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins diskinn frá mömmu og pabba The Complete Calvin and Hobbes sett frá systur minni Sá Einhverfi og við hin frá ömmu og afa Pening frá hinni ömmu (sem á að fara í flíspeysu) Bol með mynd af mér og vinkonum mínum frá vinkonum mínum Bol með einkahúmor og eyrnalokka frá vinkonu minni Sokka frá meðleigjanda Sængurver frá vinnunni Garn og uppskrift að grifflum frá “hundinum og kettinum” (þ.e. frá mömmu og pabba)

Re: Mamma mia!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég fékk líka karlanáttbuxur frá Joe Boxer með vösum, í fyrra :D Elska þær! Best þegar þær eru nógu víðar og þykkar og kósý :)

Re: Mamma mia!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
1. hvað var besta jólagjöfin það sem þið fenguð? The Complete Calvin & Hobbes - Huge set með öllum strípunum á árunum 1985-1995 (sunnudags líka, svo það er ein á dag í 10 ár) og sögu Calvin&Hobbes og teiknarans. (Eini gallinn við þetta er að þetta er svo hræðilega þungt :P) 2. hver var sú ömurlegasta? Þar sem ég er hætt að fá random gjafir frá flestum ættingjum fékk ég eiginlega bara flottar persónulegar gjafir. Eiginlega eina sem ég var ekki mjög ánægð með voru eyrnalokkar sem fylgdu með...

Re: Lög...

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það er ólöglegt að selja, gefa eða veita með einhverjum hætti áfengi til yngri en 20 ára, en það segir ekkert um það hver má drekka það. Það er semsagt ólöglegt að eignast áfengi en að drekka það óvart ætti að vera í lagi. Annars er ég 19 ára og hef selt áfengi … sem er silly Bætt við 25. desember 2008 - 03:10 Og þá meina ég ekki að ég vann eina vakt eða eitthvað svoleiðis, vann við að selja leiðinlegum túristum bjór í sumar.

Re: Konfekt

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ójá … konfekt jól Amma mín gaf fjölskyldunni nokkur kíló af konfekti. Bæði Macintosh og Nóa Siríus. Aldrei þessu vant fékk ég sjálf ekkert nammi :O Sem er bara gott, fæ bara í magann af því :D

Re: Hvað fenguði í jólagjöf?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ahh … öfund :D Mæli með þessu! Nema þú þurfir að labba langar vegalengdir með þetta, þetta er “pínu” þungt

Re: jólaveikindi :(

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Eitt árið þegar ég var lítil vorum við öll í fjölskyldunni svo veik (nema systir mín) að það var held ég ekki einu sinni eldaður almennilegur matur. Ég gat víst ekki opnað pakkana því ég var með svo mikinn hita að ég lá bara í móki allan daginn. Ég man að ég varð veik kvöldið sem ég fór í jólafrí og ég var ennþá kvefuð á þrettándanum … Úfff, ég vorkenni systur minni að hafa verið eina sem var ekki veik! En jább, það er ömurlegt að vera veikur á jólunum :/

Re: Ég gef mér....

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Bókina The Wee Free Men eftir Terry Pratchett :D Bara af því ég rakst á hana í jólainnkaupunum og mig langaði svoooo mikið í hana

Re: Hvað fenguði í jólagjöf?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
The Complete Calvin & Hobbes settið :D (Riiiisa box með þremur riiiisa bókum fullum af Calvin & Hobbes strípum) Og svo alveg fullt af flottum gjöfum :) Bætt við 24. desember 2008 - 23:37 Flottasta var Calvin&Hobbes, vigt sem ég fékk frá mömmu og pabba (ég er nýflutt að heiman og mamma nennir ekki lengur að svara mér hvað 100 g hveiti séu margir dl … haha), bolur með einkahúmor frá einni vinkonu og svo bolur með prentaðri mynd af mér og bestu vinkonum mínum (líka einkahúmor)

Re: Feitur eða mjór.

í Heilsa fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ef við erum að horfa á eins öfgar myndi ég segja að bæði væri hættulegt. Samt … Ef tveir einstaklingar væru jafn langt frá eðlilegri þyngd í báðar áttir, væri örugglega styttra í að sú horaða myndi deyja fyrst. Ef þú ferð langt undir eðlilega þyngd fer allskonar að vanta í líkamann, það þarf næringu til að ganga. Ef maður fer langt upp fyrir eðlilega þyngd verður maður hægur á sér og það er meiri hætta á hjartasjúkdómum, en það er samt örugglega skárra heldur en að hafa bara enga næringu til...

Re: Skóli

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Háskóla Íslands

Re: Á ég að trúa því...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það er ekkert svoleiðis á mínu heimili, þannig að því miður náði ég ekki svoleiðis mynd. Á mínu heimili búa kennarar og námsmenn í almennilegu jólafríi og hafa of mikinn tíma :)

Re: Á ég að trúa því...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, hefðir átt að gera það. Ég tók reyndar snapshot af jólakúlu :D

Re: Á ég að trúa því...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jah, ég ætlaði að leggja smá metnað í myndina og varð of sein. Hefði getað sent inn eitthvað rusl, en mig langaði ekki að vera ein af þeim sem sendi inn eitthvað snapshot af jólakúlu.

Re: Stingur fyrir brjósti

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Vöðvabólga. Algengasta orsökin fyrir allskonar verkjum og stingum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok