Já, ég er núna eiginlega löngu byrjuð að lesa þetta (það er örugglega ár síðan ég gerði þennan þráð :P) Vinur minn gaf mér Wintersmith, alveg útí loftið (eina bókin sem hann fann á Egilsstöðum, þar sem hann býr). Mér fannst hún æði, svo ég keypti mér The Wee Free Men og er núna að lesa hana. Mér finnst bara Tiffany og Feegles svo skemmtileg :) Annars fannst mér Mort líka frábæ