Tímabundið þunglyndi eins og skammdegisþunglyndi hlýtur að vera góð útskýring á “slæmum degi”. Eða eitthvað. Þunglyndi, þetta týpíska, er náttúrulega miklu meira en það. Reyndar myndi ég kalla það þunglyndi, tímabundið eða ekki, þegar það er farið að vara frekar lengi og trufla daglegt líf.