Já, sjáum nú til … ég hef keypt 10-15 diska bara af því það var eitthvað sem ég fann á netinu. T.d. á ég marga Queen og Pink Floyd diska ólöglega í tölvunni en í hvert sinn sem ég sé þá í búð á almennilegu verði hika ég ekki við að kaupa þá. Líka þegar ég finn góða jazz og blús tónlistamenn. Maður hefði aldrei munað hvaða tónlist maður fílar ef maður ætti ekki slatta í tölvunni.