Ég hef reyndar aldrei prófað þetta umræðuefni á strákum en ég veit um eitt sem hneikslar stráka alveg, það er stelpur að prumpa :P Vorum einu sinni fullt af stelpum og einn strákur í rútu og vorum að tala um eitthvað svona og hann sagði “Ég veit ekki hvort ég á að fara að hlæja eða gráta” :P Ég skil það ekki alveg, þetta er alveg eðlilegt …