Ég gleymdi að segja að Hróarskelda er líka ekki bara tónlistarhátíð. Það er fullt af list úti um allt, listaverk og gjörningar og svona :) Og svo er það jazzinn og heimstónlistin í Ballroom. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þarna. Mér finnst vanta að auglýsa þessa hlið á hátíðinni, og stemminguna líka. Það er líka þannig að Íslendingar fara oftast þangað bara til að drekka, missa af öllu og segja þess vegna að þetta sé bara drykkjuhátíð :S