“það væri ekki neitt svo vinsælt að byrja kannski með syni yfirmanns síns” Haha, það gerðist þar sem ég var að vinna í fyrrasumar. Við vorum fullt af stelpum á hóteli útí sveit og eini strákurinn var sonur þeirra sem eiga hótelið. Og auðvitað byrjaði hann með einni stelpunni, og þau eru ennþá saman. Hentar mjög vel þar sem hún getur alltaf verið heima hjá honum þótt hún fari í burtu í sumarvinnu :P En allavega verð ég að segja, það er frekar sérstakt, en ég hef oft séð vini mína á...