Ég þoli ekki að gera hópaverkefni þegar maður er bara að vinna með einhverjum Þegar ég tók ÍSL 503 (já, 503, helvítið) var ég einni önn á eftir öllum vinum mínum (komst ekki í stundatöfluna þegar vinir mínir tóku hann), svo ég var alltaf ein og þegar ég átti að gera hópaverkefni lenti ég einmitt með gaur sem er alveg óþolandi. Þegar hann kom með sinn hluta af verkefninu þurfti ég fyrst að leiðrétta allar villur, breyta orðalagi (maður skrifar ekki eins á msn og í ritgerð!) og svo þurfti ég...