Alltaf þegar ég er leið, vonsvikin eða pirruð þá baka ég.
Ég veit ekki afhverju en ég bara geri það.
Þegar ég komst ekki á Black Dahlia Murder bakaði ég tvær skúffukökur og borðaði ekki einu sinni eina sneið af þeim.
Núna bakaði ég 32 skinkuhorn, og ætla að baka meira.

Er eitthvað svona sérstakt sem þið gerið þegar þið eruð leið, pirruð, reið, vonsvikin eða bara vantar útrás útaf einhverju?