Ég kláraði á þremur árum og var hæsti dúx í mínum skóla í nokkur ár. Ég er ekki lélegur námsmaður. Samt fannst mér alveg nógu mikið að taka 22 einingar á önn. Hvað er fólk að gera þegar því finnst 22 einingar rólegt? Er það bara yndislestur og sjónlistir? Ef maður er t.d. að taka stærðfræðiáfanga, 2 efnafræði, eðlisfræði, jarðfræði, líffræði, íslensku og íþróttir (samtals 22 einingar), þá er það ekkert sérstaklega rólegt. Og fyrst það er svona auðvelt að taka 30+ á önn, af hverju er þá...