Veistu af hverju svona margir trúa ekki á guð? Af því í sunnudagaskólanum er guð látinn vera stór skeggjaður kall uppi á himni og allir halda að það að “trúa á guð” sé að trúa á einhvern yfirnáttúrulegan kall uppi á himni sem leikur sér með okkur mannfólkið. Ég held að hann sé bara eitthvað afl, von, ást eða bara eitthvað til að trúa á. Bara eitthvað sem hjálpar fólki. Allir guðir eru þannig. Guð er bara hugtak. Auðvitað máttu trúa að hann sé kall uppi á himni eða hvað sem þú vilt, það er...