Já, en maður sér það bara að þeir sem hafa ekki andlegan þroska eru mest í þessu. T.d. einn vinur minn drekkur eiginlega bara af því mamma hans er of ströng og ofverndar hann (bannar honum að eiga skotleiki þegar hann er 16 ára), ég allavega held það. Vinkona mín drekkur af því henni var bannað það, að eigin sögn. Svo eru sumir sem langar bara svo að vera eins og aðrir. Ekkert af þessu sýnir mikinn þroska …