Ekkert skrítið að þótt ég fyndi ekkert um hann … Ég nefnilega bjóst einhvernveginn ekki við að þetta væri jazz tónlistamaður því sami notandinn gerði annan þráð um einhverja popp hljómsveit hérna (hélt því fram að þetta væri blús, ég hlustaði á þetta og komst að því að þetta var ekki nálægt blús). Ég hef allavega aldrei heyrt um þennan tónlistamann en það væri gaman að kíkja eitthvað á hann :) Muna bara allir að það getur verið sniðugt að segja meira í þráðum, t.d. hvaða hljóðfæri hann...