Þér líkar vel við vini þína, er það ekki? Þér þykir líka örugglega mjög vænt um vini þína, er það ekki? Er það ekki bara ástæðan, þú hefur tilfinningar til allra vina þinna, en finnur mest fyrir þeim í gagnstæða kyninu. Ég hef líka pælt í þessu og komst að sömu niðurstöðu. En þetta truflar mann samt ekki. Þetta er bara svona.