Ég umgengst nánast bara stráka dags daglega … Hefur gengið alveg ágætlega. Jú, ég var með vini mínum og maður er nú alltaf pínu hrifinn af þeim. En þannig eru bara vinir, er það ekki? Manni líkar vel við þá, manni þykir oftast vænt um þá, en það þýðir ekki endilega það sama og hrifning á hinu kyninu - ef þú fattar hvað ég meina … Mér finnst persónulega best að eiga strákavini … Það er svo miklu auðveldara og nærri því afslappandi, miðað við stelpu-drama :P Ég var, eins og ég sagði áðan, með...