Ég sá um daginn, áður en þetta rauða nef fór í gang, að það var hægt að skrá sig á netinu. Ætlaði sko að sóa einhverju af peningunum í eitthvað gáfulegt. En þá þurfti Visa eða Eurocard :S Ég hélt að það væri bara ekki hægt fyrr en 18 ára en svo er ég alltaf að heyra um einhverja yngri en ég sem eru í þessu :S Hvar skráðirðu þig? Ég vil vera heimsforeldri!