Mér finnst allt í lagi að nota upphrópunarmerki samkvæmt reglum, semsagt síðast í setningu sem þú vilt leggja áherslu á! En hinsvegar er fólk að setja upphrópunarmerki! í miðri setningu sem er alveg fáránlegt! Upphrópunarmerki á líka bara að vera eitt í einu á eftir setningu, ekki 300 saman!!!!!!!!! Ég hef samt lítið rekist á þetta æði, enda enginn sem ég þekki sem fer eftir svona tískubylgjum. Bætt við 10. desember 2006 - 11:40 Reyndar er ég farin að nota upphrópunarmerki mikið í...