“ör hugsun og ekki öðrum sýnileg, getur valdið svefnörðugleikum, heldur vöku fyrir einstaklingnum” Veistu mikið um athyglisbrest? Getur manneskja með ADD (án ofvirkni) haft þetta einkenni án þess að sýna nokkur merki um ofvirkni? Ég hef alltaf verið hæg og lengi að öllu, átt erfitt með að einbeita mér eða einbeiti mér algjörlega að einhverju. T.d. gat ég alls ekki lesið alla greinina. Ég er samt með mjög vægan athyglisbrest og hef náð að ráða við hann án hjálpar. Ég hef líka alltaf átt...