Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Hjálp í þjóðfélagsfræði?

í Skóli fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Inkaþjóðirnar. Þú getur örugglega fundið eitthvað um inka með google eða á wikipedia

Re: Landafræði

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekki. Ég hef prófað eins leik með fylkjum Bandaríkjanna.

Re: Jethro Tull til Íslands

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Bara svona það sem ég pikka sjálf upp. Samt ekki neitt að ráði …

Re: Landafræði

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Í framhaldsskóla? Þú gæri verið ansi góður í gettu betur ;)

Re: Verkfræðingur

í Skóli fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Til að komst inn í verkfræði þarftu í rauninni bara stúdentspróf af náttúrufræðibraut. En það er inntökupróf og það er best að vera búinn með a.m.k. 24 einingar í stærðfræði og 30 í náttúrufræðigreinum. Ef þú ert að ákveða hvaða skóla þú ætlar í held ég að eðlisfræðibraut í MR sé best. En það skiptir í rauninni ekki máli, það er spurningin um hvort þú hefur nógu mikinn áhuga og nógu mikla námshæfileika til að ná þessu. Bætt við 17. janúar 2007 - 00:38 Ég sá fyrir ofan að þú ert úti á landi....

Re: Landafræði

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvað ertu gamall?

Re: Landafræði

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nokkuð gott.

Re: Landafræði

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
100% 130 sek Ekki hægt að fara mikið hraðar en þetta á touchpad :/

Re: Merkilegur dagur [Regí verður að skoða!]

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ok, ég var að kíkja hérna inn í fyrsta skipti í marga mánuði, sá þetta og er að deyja úr forvitni. Ekki gera þetta! Ég er forvitin! Ohh … Ég ætla aldrei að koma hérna aftur :C

Re: Nýir stjórnendur

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Til hamingju! Og takk fyrir að taka við af okkur :)

Re: Ýtið hér.

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég veit að þetta er djók … en … Í alvöru, veistu ekki hvað lausnaformúlan er?

Re: Ýtið hér.

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Veggjakrot var að bulla til að vera fyndin(n), sem virkaði frekar illa …

Re: Ýtið hér.

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Í fyrsta dæminu er verið að meina reglurnar um plús og mínus sem þú ættir að hafa heyrt um: + + = + + - = - - + = - - - = + Þegar ég lærði þetta lærði ég það svona: Þegar gott kemur fyrir góðan mann er það gott (+ + = +) Þegar vont kemur fyrir góðan mann er það vont (- + = -) Þegar gott kemur fyrir vondan mann er það vont (+ - = -) En þegar vont kemur fyrir vondan mann er það gott á hann! (- - = +) Þetta hljómar frekar kjánalega, en ég man þetta allavega svona :) Í sambandi við annað dæmið...

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já … en … 17 ára fólk?! Þessi sem ég talaði um eru öll 17 ára.

Re: Landafræði

í Vísindi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
http://addictinggames.com/europemap.html Hvað geturðu í þessu? :P

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fyrirgefðu … Alltaf sama vandamálið … Hvernig á maður að vita hvort fólk er kaldhæðið eða ekki á huga?! :P

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ok, þú ert ekki að fatta þetta. Mér er sama þótt fólk láti mér bregða. En þegar ég er heima hjá mér (á heimavist) og geng um gangana er mér ekki sama þótt einhverjir óþroskaðir hálfvitar séu að bögga mig til þess að hæðast að mér. Skilurðu?

Re: Hjálp! Flest svör sem fyrst!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mér er eiginlega sama. Ég er að hætta sem stjórnandi á næstu dögum, og ég er að fara að hætta á huga (búin að missa áhugann á öllu þessu …)

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Einmitt. Ég lét alltaf hálfvita vaða yfir mig. Svo fór ég í menntaskóla, hætti að vera feimin og kynntist strákum :) Það virkar ágætlega :P

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hehe :P Systir mín er einmitt þannig að það er alltaf hægt að láta henni bregða. Ég hef einu sinni verið bara að tala venjulega við hana, segi svo “bú” í miðri setningu og henni bregður :) En uppáhaldið mitt er að bíða rétt fyrir utan hurð og láta henni bregða þegar hún opnar. Það er bara svo fyndið! :D Gott að ég þekki þig ekki …

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta var nákvæmlega þannig. Nema ég var í körfubolta og hafði aðstöðu til að gera meira :) (plús það að ég gerði ekkert sem var ekki leyfilegt :P)

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta var ekki þannig … Mér er alveg sama þótt einhver láti mér bregða eða eitthvað þannig. Bara þessir krakkar gera það til að hæðast manni og þeir gera þetta eiginlega bara við mig og vini mína … Það fer bara svo í taugarnar á mér, sérstaklega þegar einhver er að pirra vini mína.

Re: váááá,litbolti,give me a break

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei, en þeir eru skæðastir í þessu ;)

Re: Þegar ég verð pirruð ....

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég hef það heldur ekki í mér að ráðast á fólk. Eða rífast við fólk yfirleitt. Ég er mjög friðsamleg manneskja :) Bara ef einhver er búinn að pirra mann mjög lengi sýður á endanum uppúr ;)

Re: váááá,litbolti,give me a break

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er sammála að það er óþarfi að íslenska allt. Ég er reyndar í meiri vandræðum með þýðinguna á orðunum í efnafræði og þannig greinum en þýðingu á bíómyndum. Svo breytir það ekki svo miklu. Nöfnin eru í rauninni ekki þýdd heldur þeim gefið nýtt nafn sem hentar kannski líka vel við myndina/þættina. Prison Break er bara gott dæmi um það. En það skiptir ekki máli. Það er enginn að banna þér að kalla það Prison Break, það er bara þannig á t.d. RÚV að allt er þýtt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok