Til að komst inn í verkfræði þarftu í rauninni bara stúdentspróf af náttúrufræðibraut. En það er inntökupróf og það er best að vera búinn með a.m.k. 24 einingar í stærðfræði og 30 í náttúrufræðigreinum. Ef þú ert að ákveða hvaða skóla þú ætlar í held ég að eðlisfræðibraut í MR sé best. En það skiptir í rauninni ekki máli, það er spurningin um hvort þú hefur nógu mikinn áhuga og nógu mikla námshæfileika til að ná þessu. Bætt við 17. janúar 2007 - 00:38 Ég sá fyrir ofan að þú ert úti á landi....