Það eru ekki nema 130 eða eitthvað þannig í dagskóla í FAS en 300 í dagskóla í ME Ekki hélstu að FAS væri jafn stór og ME :P FAS er eiginlega bara Hornfirðingar en ME er allir á Héraði (eitthvað svipað og Hornfirðingar) plús Fáskrúðsfjörður, Seyðisfjörður, Reyðarfjörður, Breiðdalsvík, Djúpivogur og eitthvað fleira … :) En FAS voru mjög góðir þetta ár!