Fyrirgefðu að ég segi þetta, en Björn Gísli er örugglega leiðinlegasti maður sem ég hef hitt … Ég horfði á sjónvarpið, sá Jay Leno, 60 min og fréttirnar. Svo vann ég bubbles … Þetta gekk ekkert svo illa :) Ég hleypti líka bara 9 krökkum inn, held ég. Og enginn var með vesen. Mjög þægilegt. Þótt það sé bara 6000-7000 kall er það vel þess virði miðað við hvað þetta var létt.