Ég fékk ýmislegt, það sem var kannski eftirminnilegast var skartgripaskrín sem frændi minn skar út, skrifborð frá ömmu minni og afa, könnu frá vinkonu minni (:P) og hálsmen frá systur minni :) Ég fékk ekki mikið, en mér var eiginlega sama, þetta var allt fínt :) Bætt við 25. mars 2007 - 23:39 Jú, ég fékk 80.000 kr. frá ömmu minni eftir ferminguna (held samt að það hafi ekki átt að fylgja með fermingargjöfinni) til að kaupa mér þverflautu :)