Bókaröðin sem er tekin í flestum, ef ekki öllum, skólum - Lifandi veröld, Einkenni lífvera, Orka, Kraftur og hreyfing og Erfðir og þróun (held að þetta sé allt, ég gæti samt verið að gleyma einhverju). Svo er örugglega efnafræði líka en það er ekki í þessum bókum. Gamli skólinn minn notaði bók sem hét örugglega bara Efnafræði. Prófaðu bara að skoða gömul próf og þá sérðu hvað þú þarft að kunna.