Sammála. Þetta er eins og ef við gætum lífgað fólk við, ekki bjarga þeim heldur lífga við eftir að öll von er úti (taka lík og búa til líf, eins fáránlega og það hljómar) … Bílbelti er eins getnaðarvarnir og fóstureyðing eins og lífga við Þá er ég að meina ef maður lítur hlutlaust á þetta. Svo er hægt að líta öðruvísi á þetta ef maður pælir í siðfræðinni.