Ég er að meina t.d. í venjulegum samræðum eða eitthvað þannig. Ég er mikið með mínum vinahóp og er alltaf með, en sit oft og hlusta á hina, bara af því mér finnst gaman að hlusta á hina. Ég tek samt oftast þátt, bara stundum taka hinir ekki mikið eftir mér og ég hef ekkert að segja. Fattarðu hvað ég meina?