Mér finnst þetta nefnilega spilað af innlifun, en samt á yfirborðinu spilað eins og þeir séu ekkert að pæla í því. Stan Getz spilar alveg fáránlega vitlaust á saxófón en virðist vera alveg sama um það. En ég er sammála að þetta er best sem bakgrunnstónlist, og örugglega besta bakgrunnstónlistin sem ég veit um. (Jú, ég held að það hafi verið betra. Og best rétt eftir að ég tók við fólk lifnaði við í smá stund)