Þetta er svolítið sem ég og vinkona mín vorum að velta fyrir okkur um daginn og mér finnst alveg vera þess virði að nefna hérna inná

og það er það hvað við höldum að ´se erfitt að vera strákurinn í sambandi því að svona þegar maður pælir í því þá eru stelpur ekkert nema ves (stundum alls ekki alltaf)
T.D. það sem ég og vinkona mín vorum að tala um er það þegar stelpur verða eitthvað pirraðar eða jafnvel fúlar útaf einhverju og kærastinn spyr svona “hvað er að” og maður svarar “ekki neitt” og maður verður ennþá pirraðari a því að hann hafi þurft að spurja, ekki bara vitað nákvæmlega hvað var að og svona og maður verður ennþá pirraðari og svo frammvegis, þá verð ég bara að segja að þegar maður pælir í þessu þá vorkenni ég bara strákunum því að þeir vita ekkert alltaf hvað er að eða hvernig á að laga það og þessvegna vorkenni ég strákunum.

en sem betur fer er maður ekki alltaf pirraður.og þó að maður verði það þá þýðir það ekki endilega að það sé sá tími mánaðarins og eitt tipst strákar ALDREI kenna því um því þá fyrst erðuri í vondum málum og þá vorkenni ég ykkur ekki baun :P