Jú, ég gefst upp ef ég er sammála þér :) Bætt við 29. mars 2007 - 18:05 Þegar ég pæli í því myndi ég kalla þetta kvenrembur, alveg eins og þeir sem vilja að karlar ráði öllu kallast karlrembur. Jafnréttissinnar er besta orðið yfir þá sem vilja jafnrétti, og tel ég mig jafnréttissinna. Femínisti er orð sem mér finnst að fólk ætti að gleyma. Allt of mikið notað í neikvæðum tilgangi til að reyna að leiðrétta það, það hefur misst merkingu sína (alveg eins og orðin einhverfur, fatlaður og hommi)