Ojj. Mér leið illa að lesa þetta. Ég er búin að vera frekar mikið á kassa síðasta árið og hef fengið hrós fyrir að vera róleg og yfirveguð þegar svona fólk kemur. En ég hefði pottþétt farið og rifist og skammast í þessari manneskju. Það er svo ógeðslegt að stríða fólki á einhverjum göllum, sérstaklega þegar það er fullorðið fólk. Þannig fólk ætti ekki að fá að fara út í búð í friði, það ætti að kenna þessari manneskju mannasiði, fyrst það hefur greinilega mistekist í uppeldinu. Bætt við 1....