Hvað er þetta eiginlega? Er fólk orðið það “lazy” að það nennir ekki að skella sér í almennilega buxur á morgnana? Ég sat í strætó í Ásgarði og á meðan bílstjórinn skellti sér inn til að gera hvað sem hann var að gera þá labbaði hópur af stúlkum allar í skrítnum skræpóttum náttubuxum framhjá. Ég held að allt í allt þá hafi ég talið u.þ.b. 20 stúlkur í náttbuxum.

Er ég sú eina sem sé eitthvað fáranlegt og bara fyndið við þetta? :]