ég hef verið að spá i hvað það er erfitt að fara á fætur og serstaklega ef maður er mjög morgunfúll/morgunfúl. besta sem eg get gert það er að vakna svona klukkutima fyrr og fara að lesa smásögu og hlusta á 2-3 lög og fara svo i sturtu..

hvernig vaknið þið best?
Það sem ég skrifa er einungis mín skoðun, nema að ég tek annað fram.