Ég er að pæla í að taka Eðl 303 í fjarnámi, annað hvort í versló eða FG. Ég tók Eðl203 í fjarnámi í Versló og fannst það frekar slappt sko.
Maður fékk litla aðstoð af þessum fjarnámsvef. Glósurnar voru handskrifaðar og ekkert útskýrt en ég náði samt áfanganum naumlega með 6.
Þess vegna ætla ég að spyrja hvort einhver hafi hafi farið í Eðl303 í fjarnámi í FG, eða einhverjum öðrum skóla og hvort hann/hún hafi verið sátt með það.