Ekki fara að saka mig fyrir neitt, ég get fullvissað þig fyrir það að ég er ekki einn af þeim sem er að lemja einn eða neinn. Ég nefndi bara þetta vegna þess að ég SJÁLFUR hef orðið fyrir barðinu á þessu og VEIT hvernig þetta er!! Hinsvegar fer það líka í taugarnar á mér að fólk sé að væla hitt og þetta og geti svo aldrei hjálpað til þegar það gæti…eins og það að horfa bara á þegar slagsmál eru í gangi!! Ég get reyndar ekki gagnrýnt aðalpóstarann hérna því að þar voru 8-9 strákar…