heh ég kannast við það að kaupa hluti á dýrara verði en maður veit að á að vera eðlilegt… hef t.d. lent í því að ætla kaupa sjónvarp, örgjörva, skjákort eða whatever og síðan þegar maður mætir á staðinn þá er þetta ekki til eða uppselt…en þeir eiga aðra vöru sem er bara 5000kalli dýrari og kannski ekkert betri…hmmzz…ég kaupi það samt oft, bara vegna þess að ég var búinn að ákveða að kaupa þennan hlut!! Svo er tími líka peningar þannig að þetta voru nú ekki verstu mistök ever hjá þér eða...