Ég er búinn að vera í sambandi núna við fyrstu alvöru ástina mína í 5mánuði (lítið fyrir suma en mikið fyrir mig), og í byrjun sambands fórum við á öll böll saman og reyndum að eyða sem mestum tíma saman.

Hittumst 2-3 í viku sem mér finnst frekar lítið en hún vinnur geysilega mikið þannig ég læt mér nægja þau fáu skipti sem ég hitti hana.

En eftir sem lengar líður á sambandi neitar hún að fara á böll, út á lífið, partý og nema segja vildi ekki fá mig með sér á árshátíð í sínum skóla (er í öðrum en ég).

Og að sjálfsögðu tók ég því bara lala en var samt betri maður í mér og bauð henni með mér á árshátíðina í mínum skóla, neitaði hún því frekar vildi hún var á eitthvað leikrit en að eyða kvöldstund með mér að borða fínan mat í fínum fötum :S

Nú spyr ég:
1.Er ég að gera eitthvað rangt í sambandinu?
2.Er hún þreytt á mér?
3.Langar henni bara ekki að djamma með mér eða er hún þreytt á því að djama með mér?
4. Eða haldiði að þetta sé over-all dead samband?