Já, þetta með að MR vinni alltaf Gettu Betur.. hann á auðvitað skilið að vinna þar sem hann tekur þessari keppni mjög alvarlega. Tókuði eftir því að þegar MR vann seinast þá komu allir gömlu MR'ingarnir uppá sviðið og föðmuðu þá. Ég held að MR borgi gömlu keppendunum sínum fyrir að þjála nýja keppendur. Það væri gaman að sjá skólana keppa í viltu vinna miljón og sjá hvað MR kemst langt í þeim pakka. Efast um að þeir tækju það