Í gær, kom út sú tilkynning að David E. Kelley (The Practice & Boston Public) hefur ákveðið að aflýsa Ally McBeal. Serían er á fimmta ári sínu í USA og verður hún sú síðasta.

mallory
“Space, the final frontier….”