Xen Cuts 10/10 Breska plötufyrirtækið Ninja tune hefur verið þekkt fyrir allt annað en að gefa út lélega tónlist. Flestir HipHop unnendur þekkja logoið hjá þeim (þ.e. Ninjuna vopnaða plötum), og Big Dada sem er dótturfyrirtæki Ninja tune.
Ninja tune hefur gefið út artista á borð við Roots Manuva (Big Dada), Saul Williams, Amon Tobin og hljómsveitir á borð við Herbaliser, Coldcut, Funki Porchini og MARGT fleira, og eru þeir allir á þessum disk.
Xen Cuts er þrefaldur safndiskur (þ.e. limited útgáfan en annars er hann tvöfaldur) og er hann BARA góður, það er enginn dökkur blettur á honum, svona bara eins og venjulega því að persónulega hef ég aldrei heyrt lélegan Ninja tune disk, hvort sem það er HipHop, Drum & Bass, Trip Hop, Acid Jazz eða annað.
Ekki er hægt að segja að þetta sé Mainstream diskur því að þetta er hiphop sem fer ekkert í spilun (þrátt fyrir að mainstream tónlistin hérna á Íslandi sé jaðar).
Því miður kemur hann ekki út á vínyl fyrir plötusnúðana en flest af þessum lögum hefur verið hægt að fá á 12”
En allavegana hérna er lagavalið, og ef þið eigið ekki þennann disk og fílið aðeins öðruvísi Hiphop…… YOU GO BUY!!

Disc: 1
1. Xen To One Ratio, The - (Steinski's intro)
2. Showtime - Big Dada
3. 2 The Left - Dynamic
4. QMS - T Love (The Process mix)
5. 8pt Agenda - The Herbaliser
6. Ug - Mr. Scruff
7. Memories - Neotropic
8. Rhythm & Blues Angus Steakhouse - Cabbageboy
9. Saboteur - Amon Tobin (Roots Manuva version)
10. Your Revolution - DJ Vadim (new version)
11. Nepalese Bliss - The Irresistible Force (Jimpster mix)
12. Emperor's Main Course In Cantonese - Kid Koala
13. Give It Up - Coldcut
14. Hip Hop Barrio - Up, Bustle & Out
15. Blue Flames - Blackalicious
16. Night Night Theme - The Infesticons
17. I Hear The Drummer - Luke Vibert
18. Ninjah (We Are Ninja) - Fink/Frank Chickens

Disc: 2
1. Joy Of X, The - (Flexus
2. 10th Victim, The - Clifford Gilberto
3. Soul Pride - Cinematic Orchestra
4. Los Locos Cubanos - Up, Bustle & Out (Snowboy mix)
5. Down & To The Left - Amon Tobin
6. My Life In These Bottles - Loka
7. Original Sins - Chris Bowden
8. Restless - Clifford Gilberto
9. Build A Church With Your Fear - Animals On Wheels
10. Ageing Young Rebel, The - DJ Food/Ken Nordine (remix)
11. Quicksilver Loom - Flanger
12. Big Sea - Funky Porcini
13. Arcane - Arc
14. Big Amoeba Sound - Max & Harvey

Disc: 3
1. Twice The First Time - Saul Williams
2. More Beats & Pieces - Coldcut (John McEntire Tortoise mix)
3. Dubble (Organ Swell) - Funky Porcini
4. No Mind - Happy Campers
5. Peace Pt. 1 - DJ Food
6. Happy Band - Mr. Scruff
7. Drunk Trumpet - Kid Koala (live)
8. Non Lateral Hypothesis - DJ Vadim
9. Ninja Tune - Hexstatic
10. Movements - Roots Manuva
11. Tried By 12 - East Flatbush Project (Squarepusher mix)
12. Feel'n You & Me - Sukia/DJ Food
13. Channel 1 Suite - The Cinematic Orchestra (Fourtet remix)
14. Bad Sex - Amon Tobin/Chris Morris

10/10

-grín-
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid