Flott hjá þér en ég verð samt að vera ýkt leiðinleg. Ég fékk mér tribletattoo á mjóbakið á mér…sem mér finnst ýkt flott en áður en ég ákvað að gera þetta að þá grenslaðist ég mjög svo fyrir um muninn á jurta og alvörutattooi, hvort að þetta væri vont, deifingum fyrir tattooaðgerð og þess háttar. Svörin sem ég fékk frá fagmönnunum víðstaðar voru þessi: a) Ef maður lætur setja svona jurtatattoo eða tattoo sem eru bara í eitt ár eða svo en eiga svo að hverfa, eiga í hættu að einhverjar leifar...