Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

critias
critias Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
24 stig

Re: vinstri-grænir

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mig langar að svar fyrstu spurningu frummælandans, en hún var “Af hverju eru þessir menn teknir oftar en samfylkingarmenn og framsóknar menn í spjallþætti?”. SVAR: Vinstri Grænir hafa meira fylgi en Samfylkingin og Framsóknarmenn eru vitlausir. (no offence)

Re: Microsoft ownar?? hmm...

í Apple fyrir 22 árum, 3 mánuðum
það er nú bara þjóðsaga að þeir eigi svo mikið. Þeir eiga svona 5 %.

Re: Vandræði með ADSL

í Linux fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég held að þú ættir frekar að nota Mandrake 8.1 (www.binary.is/iso) því það er ekkert síðra en Windows hvað varðar fávitaheldni. Ég hef nefnilega heyrt að installerinn finnir modemið og installi því sjálfkrafa…

Re: Linux router

í Linux fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já, þú ert svo sannarlega að skjóta þig, því að ef slíkt setup er í gangi þarf einn að slökkva á tengingunni til að annar geti tengst og þá ertu í rauninni ekki að deila tengingunni heldur skiptast á að nota hana. Routerar deila tengingunni þannig að margir geta notað hana í einu.

Re: Redhat Linux 7.0

í Linux fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Mér heyrist þú ekki vera mjög reyndur UNIX-maður, fyrst þú kemur grenjandi hingað ef X startar ekki. Þú ættir kannski að prófa Mandrake, því það er svo auðvelt í uppsetningu… (http://www.linux-mandrake.com/en/)

Woody Allen

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Woody Allen er snillingur, myndirnar hans eru svo hversdagslegar. Ég horfði á mynd um daginn með honum, Crimes and Misdemeanours, um Augnlækni sem heldur framhjá konu sinni. Svo þegar hann vill dömpa viðhaldinu þá hótar hún að segja konunni og hann lætur bróður sinn redda málinu, kellingunni er bara stútað. Kúl mynd. svo leikur hann líka í öllum myndunum sínum, og er ekki slæmur leikari heldur.

Re: RedHat Linux 7.2

í Linux fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég hef ekki notað RH 7.2 en ég hef notað 6.2 og 7.1 og get ekki sagt að ég hafi notið þess…

Re: Mandrake er sniðugt: en.

í Linux fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þú hefðir nú ekki endilega þurft að stela partitionmagic, heldur hefðirðu getað náð þér í bootdisk með GNU Parted (1.4 meg). Það virkar að vísu ekki með NTFS en ef þú hefðir bara haft win98, 95 eða ME hefði það snarvirkað. Svo ég hvet alla til þess að hætta að styðja fjötraðan hugbúnað (t.d. windows eða PM) og nota frjálsan hugbúnað þegar hann gefst, og gera ykkar til þess að búa til frjálsan staðgengil ef hann gefst ekki.

Re: Quenya5

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Heimurinn hans Tolkien var búinn til utan um málvísindin, enda var hann Prófessor í Málvísindum. Mér finnst þess vegna alls ekkert óeðlilegt að ræða um málhliðar þessa heims og persónanna í þeim.

Re: Wintage mac Fetish

í Apple fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það lítur út fyrir að við séum fetish-bræður, kæri MonkeyNinj. Mér þú ættir að fara á vMac.org og downloada vMac, en það er forrit sem emulatar mac plus (þú hlýtur að vita hvað það er) í glugga og leyfir þér að keyra gömul forrit sem ekki er hægt að keyra á macos 8.x. Ég er líka með system 1 boot image grafið hér einhversstaðar á disknum, ég get kannski sent þér hana ef þú vilt (frábært til að nota með vMac)?

Re: Escape Velocity

í Apple fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég hef spilað escape velocity síðan 97, en þegar EVO kom út tók ég það upp í staðinn. Hins vegar hef ég spilað hvorugt í langan tíma…

Re: Bill Gates

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hvernig geturðu sagt að það sé ekki gott “hardware support” (vélbúnaðarstuðningur) í GNU/Linux?? Það styður margfalt meira út úr kassanum (eða af FTP) in Windows. Ég heltd þú hafir aldrei prófað RedHat eða Mandrake Linux installerana.

Re: Codewarrior

í Forritun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er með dúal boot á makkanum mínum þar sem þú velur á milli GNU/Linux PPC og MacOS (ekki búinn að kaupa X ennþá en hef prófað það) og ég fíla bæði… Mig langar samt heilmikið að setja upp Darwin (því það er ókeypis og næstum frjálst) en hef ekki nennt að d'loada þessum 120 Mb. Ég myndi setja öll stýrikerfi sem ég hef einhvern tímann notað í þessa röð MacOS X MacOS 9.1 MacOS 8.x MacOS 7.x RedHat GNU/Linux 7.1 RedHat GNU/Linux 6.1 GNU/Linux PPC 2000 … (settu hvaða stýrikerfi sem er hingað,...

Re: Linkin Park-hybrid Theory

í Metall fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég myndi nú persónulega flokka Linkin Park of Deftones undir Alternative Rock, þó að Linkin Park mætti stundum kallast Light Metal (er það til?)… Annars finnst mér deftones mörgum sinnum betri, bæði live (ég fór á Deftones tónleika þar sem Linkin Park og Taproot hituðu upp um daginn) og á plötunum (á allar 3 deftones + hybrid theory). Deftones bara einfalt rúla.

Re: Hann Bush kallinn!

í Deiglan fyrir 23 árum
Ókei, Zatann, þú ert greinilega fáviti ef þú segir að Bandaríkjamenn hafa aldrei barist við Kína. Sem betur fer spörkuðu kínverjar ansi vel í raskatið á Bandaríkjamönnum og fleiri þjóðum í sameinuðu þjóðunum í Kóreustríðinu 1951-1953. Kóreustríðið 1. Norður kórea réðst inn í suður kóreu 2. Bandaríkjamenn og vinir þeirra uppfyldu Truman Doctrine og náðu kóreumönnum út úr suður kóreu. 3. Gen. Douglas McArthur, fávitinn atarna (náunginn sem náði Japan í WWII, þegar hann vissi eitthvað í sinn...

Hotline rúlar!

í Teiknimyndir fyrir 23 árum
Ég er búinn að nota HL í mörg ár, síðan 97 held ég, og ég held að það vanti HL áhugamál hér á huga svo fólk geti deild loginum og passwordum…

Svívirðingar við vin minn Karl Marx

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Malkav, þú ferð með gott mál, ólikt skitakalli. Og svo til þín libert, ég vill ekki hafa svona (með leyfi) andskotans svívirðingar við einn merkasta mann mannkynssögunnar. Hitler, Stalín og Saddam = hálfvitar, en Marx var og mun altaf verða einn af merkustu manneskjum sem gengið hafa þessa jörð. Þrátt fyrir fátækt og pólitískar ofsóknir, tókst þessum manni að skrifa alveg gífurlegt magn verka á sviði stjórnmála, heimsspeki, hagfræði og sagnfræði. Að þú skulir setja þennan mann, sem alla sína...

Re: Skattur á tölvur!

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hver er með mér í að berja Bjössa og vini hans í STEF??!?!?!

Re: Re: Fáránleg lög BNA-manna

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Og einhver hefur líka verið að pissa í munn nágranna síns (og lögregluþjónn labbað inn á meðan)…

Re: Re: Skilduáskrift RÚV af sjónvarpi og útvarpi

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mig langar að segja ykkur dálítið, þið sem eruð að berjast fyrir verndun líðræðis á Íslandi og sérstaklega þér, Skítakalli. Lýðræði (takið eftir ý í Lýðræði) snýst um það að ef ágreiningur kemur upp milli “þegna” (rétta heitið í lýðræðisríki er “borgarar”), þá skal meirihluti ráða. Hins vegar hefur lýðræði aldrei verið kallað það fyrirkomulag sem einhver ykkar ætla að hrinda í framkvæmd, það að standa til byltingu eða heyja borgarastyrjöld. Þetta er ekkert nema hræsnaraskapur. Vopnaður...

Re: Re: Re: Re: Re: HELLO

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég þekki of marga sem eru á svona mótþróaskeiði (t.d. 15 ára bróður minn), og það er Ömurlegt!

Re: Re: Hvað virkar?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Apache fyrir Linux er það besta, eins og allt open-source drasl. Þolinmæði þarf samt mikla.

Re: Re: Áfengislöggjöfin, hækkum aldurinn!

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Skhyler fer með rétt mál… …Herða refsingar, setja fáránlega (og ég meina fáránlega) háa skatta á sígarettur, sterk vín, o.s.frv
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok